News
26.08.2007 - Kríur á Jökulsárslóni
 

Ţegar ljósmyndari birds.is var staddur viđ hinn vinsćla áningastađ Jökulsárlón í síđustu viku
gat ţar ađ líta mikiđ magn af kríu sem sat á klakanum úti á lóninu. Sérstaklega var gaman var ađ fylgjast međ ţeim kríum sem sátu á klakanum sem rann niđur árfarveginn međ strauminum. AS