Mikið er af grágæs þessa dagana hér Djúpavogshreppi og efalaust víðar um land og er ekki annað sjá en að varp hafi tekist vel miðað við fjöldann á svæðinu. AS