Síðustu daga hafa rauðhöfðaendurnar verið að hópa sig á vötnunum hér á Búlandsnesinu og búa sig til brottfarar. Mest halda þær sig á Breiðavogi innan um álftirnar. AS