News
31.01.2007 - Gráhegri
 
Gráhegri sást í botni Berufjarđar í gćr.  Gráhegrar eru nokkuđ algengir flćkingar hér um slóđir en ţó hafa ekki margir slíkir sést í vetur.  Ţeir flćkingar sem koma hingađ eru í flestum tilfellum ungfuglar og taliđ er ađ ţeir komi hingađ frá Noregi en ţessi háfćtti fugl er algengur í Evrópu og Asíu.