News
02.05.2006 - Súla í Djúpavogshöfn
 

Ţeir feđgar Karl Guđmundsson og Guđmundur Már á fiskibátnum Hćlsvík, sem gerir út frá Djúpavogi, fengu merkta súlu á línuna ţegar ţeir voru ađ draga línu fyrr í dag.  Ţeir feđgar ákváđu ađ leyfa súlunni ađ fljóta međ í land og settu hana síđan upp bryggju ţar sem hún spókađi sig um í dágóđa stund međan ljósmyndari var ađ filma hana. Síđan tók súlan flugiđ og var frelsinu greinilega fegin. AS

Merki