News
05.05.2006 - Landsvala
 

Ţessi landsvala kíkti í heimsókn á bifreiđaverkstćđi Bílherja á Djúpavogi um miđjan dag. Jóhann Hjaltason eigandi verkstćđisins, hjálpađi ljósmyndara ađ komast nćr svölunni međ ţví ađ lyfta honum upp međ bílalyftunni, ţar sem svalan hélt sig um tíma upp undir ţakinu ţar sem hún sat á rafmagnskapli.  Svalan var dágóđa stund á verkstćđinu ţar til hún fann útgönguleiđ. AS

  Landssvala Landsvala 1 Landsvala 3