News
14.10.2007 - Hvalreki í Djúpavogshreppi
 

Í dag barst tilkynning um hvalreka en 8 m löng Andanefja hafđi fundist í sandfjöru rétt austan viđ Ţvottárskriđur en ţađ voru ţeir Björn Hafţór og Jens Albertsson sem ráku augum í gripinn. Hér á međfylgjandi myndum má sjá skepnuna en geta má ţess ađ ţetta er önnur Andanefjan sem finnst hér um slóđir á tillölulega skömmum tíma en fyrr í sumar fannst önnur Andanefja hér út í Hvaley en sú var heldur minni. AS