News
24.10.2007 - Förufálki
 

Í gćr komu skipverjar á Jóhönnu Gísladóttur GK međ dasađan ungan förufálka af miđunum. Förufálkar slćđast annađ veifiđ hingađ til lands og eru ţeir taldir međal útbreiddustu tegundar ránfugla. Flugfimi förufálkans er mikil og hrađi hans er einnig ţekktur ţví fuglinn er talinn ná allt ađ 360 km hrađa í steypiflugi á eftir bráđ sinni. Fuglinn er nú í endurhćfingu hér á Djúpavogi og í góđu yfirlćti međan hann er ađ ná sér.  AS

 

 

Arnar Jónsson međ fálkann í klefa sínum um borđ í Jóhönnu Gísladóttur GK