News
31.10.2007 - Og enn reka hvalir ß land
 

Fyrir nokkrum d÷gum bar lÝtinn hval upp a­ fj÷ru ne­an vi­ bŠinn Kross ß Berufjar­arstr÷nd. Ůa­ var H÷gni bˇndi ß sem sß hvalinn ß reki skammt frß fj÷rubor­inu. H÷gni var ekkert a­ draga hendurnar me­ ■a­ snara skepnunni ß land.
Ůarna var um svokalla­an leifturhnř­ir a­ rŠ­a, en fremur sjaldgŠft a­ ■eir reki a­ ═slandsstr÷ndum. H÷gni taldi sig ■ˇ hafa sÚ­ deginum ß­ur blßstur frß nokkrum hv÷lum af ■essari tegund Ý fir­inum. Albert Jensson frŠndi H÷gna brß sÚr ß svŠ­i­ og tˇk me­fylgjandi myndir af dřrinu. AS

Eftirfarandi upplřsingar er a­ finna ß vÝsindavefnum um ■etta dřr.

Leifturhnř­ir e­a leiftur (Lagenorhynchus acutus) eins og hann er oft nefndur er me­alstˇr h÷frungategund sem lifir undan str÷ndum ═slands. Leifturhnř­ir er nßskyldur hnř­ingum (Lagenorhynchus albirostris) sem finnast einnig hÚr vi­ land. Fullor­in kaldřr eru um 2,60 metrar ß lengd og kvendřrin ÷rlÝti­ minni. Dřrin eru um 185-235 kg a­ ■yngd.


Leifturhnř­ir lifir Ý Nor­ur-Atlantshafi, annars vegar vi­ nor­austurstrendur BandarÝkjannna og hins vegar vi­ austurstr÷nd GrŠnlands, vi­ ═sland, FŠreyjar og strendur Noregs, allt su­ur til Bretlandseyja.

Rannsˇknir ß leifurhnř­um ˙ti fyrir str÷ndum Kanada benda til ■ess a­ kvendřrin geti ßtt fyrstu kßlfanna r˙mlega 6 ßra gamlar. Kvendřri­ ß einn kßlf eins og tÝtt er um hvali, eftir 11 mßna­a me­g÷ngu. Kßlfurinn er ß spena Ý um 18 mßnu­i. Kvendřrin eru talin eiga kßlfa ß 2Ż ßrs fresti a­ me­altali. Ůegar kßlfarnir fŠ­ast eru ■eir frß 105 til 120 cm ß lengd og vega um 35 kg.

Myndin er fengin af vefsetrinu Whales of the Atlantic