News
You are here: Fréttir
02.11.2007 - Kría í höfninni |
Í morgun mátti sjá eina kríu á flugi við höfnina á Djúpavogi en það var starfsmaður Fiskmarkaðs Djúpavogs sem sá fuglinn stinga sér eftir æti. Fremur sjaldgæft hlýtur að teljast að sjá kríu í nóvember á þessum slóðum. AS
|