News
09.11.2007 - Rjúpan
 
Nú stendur rjúpnaveiðitímabilið hvað hæst. Mjög lítið virðist vera af rjúpu á svæðinu og hefur veiðin verið eftir því.
Veiðimenn eru því beðnir um að stilla sig og skjóta ekki umfram það sem þeir þurfa. AS