News
11.11.2007 - Meira um rj˙puna
 

Nßtt˙rufrŠ­istofnun hvetur rj˙pnaskyttur til a­ klippa annan vŠnginn af rj˙pum sem ■eir vei­a og senda stofnuninni. Af vŠngjunum mß rß­a hvort um er a­ rŠ­a fugl ß fyrsta ßri e­a eldri fugl. Fuglum af sama vei­isvŠ­i e­a ˙r s÷mu sveit ■arf a­ halda saman Ý poka ■annig a­ hŠgt sÚ a­ sundurgreina sřnin eftir landshlutum.

Ni­urst÷­ur eru birtar jafnˇ­um hÚr ß vef N═ en ■Šr ver­a me­al annars nota­ar vi­ mat ß stofnstŠr­ rj˙punnar Ý landinu.

Fyrstu ni­urst÷­ur frß vei­itÝma 2007: Samtals er b˙i­ a­ aldursgreina 278 fugla og eru allir af Nor­austurlandi. Hlutfall ungfugla af heildinni er 75%. Stefnt er a­ ■vÝ a­ aldursgreina 400−500 fugla ˙r hverjum landshluta, ■annig a­ miki­ vantar enn uppß fullt sřni.

VŠngina ß a­ senda til:

Nßtt˙rufrŠ­istofnun ═slands
Pˇsthˇlf 5320
125 ReykjavÝk

Nßnari upplřsingar er a­ finna ß vef Nßtt˙rufrŠ­istofnunar, www.ni.is.