News
13.11.2007 - Tjaldur
 

Tjaldar eru fáséðir við Berufjörð þegar komið er fram á vetur en líklegra er að sjá þá t.d. í Hamarsfirði eða Álftafirði allt árið um kring.  Tveir Tjaldar hafa þó verið á vappi í fjörunni í Fossárvík undanfarna daga.