Hér eru myndir af förufálkanum sem ađ undirritađur var međ á dögunum en flýgur nú frjáls um loftin blá.Vonandi ađ hann verđi sér út um nćgilegt ćti, en ţađ eru reyndar miklar líkur á ađ svo verđi, ţví fuglinn hefur gífurlega veiđihćfni. AS