News
You are here: Fréttir
30.12.2007 - Toppendur |
Toppendur eru algeng sjón í Berufirði þessa dagana en þær má sjá víða meðfram ströndinni. Einnig er tiltölulega auðvelt að koma auga á Stokkendur, Straumendur og Hávellur ef farið er í góðan göngutúr með ströndinni.
|