News
09.01.2008 - Ýmsir fuglar á ferđ
 

Í gćr mátti sjá hér á svćđinu í nágrenni Djúpavogs m.a. svartţröst, stelka, tjalda, gráhegra, tildrur, álftir,
tvo fálka og tvćr vepjur. Ţá sást álft međ senditćki á bakinu og gulan hring á fćti fyrir nokkrum dögum viđ Starmýri í Álftafirđi. Hér á mynd má sjá vepju. AS