News
24.01.2008 - Veikburđa lundi
 

Lundi í heimsókn

Fyrir tveimur dögum kom 9 strákur Kristófer Dan Stefánsson međ lifandi lunda í kassa sem hann og pabbi hans höfđu fundiđ hrakinn úti á söndum.
Lundi er ekki algengur hér á ţessum tíma en ţó hafa fundist nokkrir dauđir ţađ sem af er vetri hér út međ fjörum ásamt öđrum svartfugli. .