News
You are here: Fréttir
01.04.2007 - Fuglalífið að vakna á vötnunum |
Margar tegundur anda eru komnar á vötnin hér á Búlandsnesinu má þar m.a. sjá brandendur, rauðhöfðaendur, urtendur, skúfendur, duggendur, stokkendur, toppendur og hávellur. Hér á meðfylgjandi mynd er rauðhöfðapar í lendingu. AS
|