News
03.04.2007 - Flórgoðinn mættur á svæðið
 

Í dag var flórgoðinn mættur á Fýluvogin. Síðastliðið sumar verptu a.m.k. fjögur flórgoðapör við vötnin á Búlandsnesi og má örugglega búast við sama fjölda í ár. AS