News
You are here: Fréttir
05.04.2007 - Hávella |
Mikið hefur verið af hávellu við Berufjörðinn í vetur og er langt síðan sést hefur svo mikið af henni. Þá verpti hún í fyrsta skipti hér við Fýluvoginn í fyrra svo vitað sé. Hávellan er mætt aftur nú á Fýluvoginn og vonandi verpir hún þar aftur, hér á mynd má hér sjá hávellukarl.
|