News
You are here: Fréttir
06.04.2007 - Blikönd |
Í dag skrapp undirritaður ljósmyndari birds.is á Borgarfjörð eystri og náði þar mynd af blikandarstegg sem er nýmættur þar á svæðið. Blikönd þessi hefur a.m.k. komið þarna í fjörðinn í 12 ár samfleytt og hefur ætíð haldið sig innan um straumendur. Telja menn að bliköndin haldi að hann sé straumönd og var ekki annað að sjá á myndunum sem að undirritaður tók af henni í morgun. AS
|