News
You are here: Fréttir
23.02.2008 - Hegri í Álftafirði |
Undanfarna daga hefur Gráhegri haldið sig í Álftafirði. Þeir sem vilja fara í sunnudagsbíltúr í Álftafjörð ættu að horfa vel í kringum sig og jafnvel að hafa kíkinn með í för og athuga hvort gráhegrinn sé ekki þar ennþá.
|