Undanfarna viku hefur Gráhegri haldið sig í Álftafirði. Í dag fór ljósmyndari á stúfana og smellti nokkrum myndum af fuglinum.