News
29.02.2008 - Fuglalíf í Djúpavogshreppi
 
Í desember síðastliðinum birtist afar góð og ítarleg grein í tímaritinu Blika sem unnin er af Kristni Hauki Skarphéðinssyni hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, en greinin er um fuglalíf í Djúpavogshreppi. Hvetjum að sjálfsögðu alla áhugasama um að lesa þessa grein en hún sýnir, umfram allt, hve hér er mikið og fjölbreytt fuglalíf, en fuglalífið hér og fjölbreytt búsvæði þeirra gera sveitarfélagið að einu allra áhugaverðasta fugla- og náttúruskoðunarsvæði á landinu.

AS


Hægt er að skoða greinina á .pdf formi með því að smella hér (2mb)