News
23.04.2008 - Landsmót fuglaskođara á Djúpavogi
 
Landsmót fuglaskođara

Á Djúpavogi 9. – 11. maí 2008
 
Dagskrá (hér birt međ fyrirvara um breytingar):
 
Föstudagurinn 9. maí

Mćting á Hótel Framtíđ.

Kl. 21:00 - Setning, Kristján Ingimarsson
Kynning á svćđinu – Andrés Skúlason og Albert Jensson

Laugardagur 10. maí
Kl. 08:00 - 12:00 Fuglaskođun,
Fýluvogur, Breiđivogur, Grunnasund og fl.

Kl. 12:00 - Hádegishlé

Kl. 13:30 - 18:00 Fuglaskođun
Álftafjörđur – Hrómundarey og fl.

Kl. 20:00 - Kvöldverđur, myndasýning og fl.
Sunnudagurinn 11. maí
Frjálst
 
 
Tilbođ á gistingu og mat á Hótel Framtíđ, upplýsingar í síma 4788887 – 8968887 (Ţórir)
 
Gisting:
Ađfara nótt laugardags og sunnudags verđ pr. nótt.
1X2 gisting međ bađi kr.9.450.- (pr. mann kr.4.750.-)
1X1 gisting međ bađi kr.6.100.-
Morgunverđur pr. mann kr.950.-
 
Matur:
Föstudagur kvöldverđur:
Súpa-kjúklingabringa og kaffi kr. 2.850.-

Léttur hádegismatur:
Súpa-fiskur kaffi/te kr. 2.050.- pr.mann.

Laugardagskvöldiđ kl. 19:30 kvöldverđur:
Sjávarréttasúpa, lambafille,heit frönsk súkkulađikaka kr. 4.780.-

Vinsamlegast skilgreiniđ viđ skráningu hve mikilli ţjónustu óskađ er eftir varđandi mat og gistingu.

Skráning ţarf ađ hafa borist fyrir 25. apríl á netfang framtid@simnet.isAllir áhugasamir fuglaskođarar nćr og fjćr velkomnir
birds.is