News
02.04.2008 - Fuglarnir streyma að
 

Í dag meldaði Sigurjón Stefánsson 15 rauðhöfðaendur, þrjá urtendur og eina gulönd í Álftafirði við svokallað Hólsnes.
Þá var Gráhegri við Rannveigastaði ásamt grágæsahóp, 8 grágæsir sáust einnig í dag hér út á Búlandsnesinu. AS