News
15.04.2008 - Brandendurnar eru mŠttar ß svŠ­i­
 

═ morgun melda­i Sigurjˇn Stefßnsson eitt brandandarpar hÚr ˙ti ß B˙landsnesinu vi­ flugv÷llinn. Brandendurnar eru seint ß fer­inni ■etta ßri­ enda hafa a­stŠ­ur ekki veri­ sÚrlega hagstŠ­ar ve­urfarslega ß svŠ­inu vegna snjˇa.
Brandendurnar hafa fyrst komi­ hÚr inn ß svŠ­i­ 28 mars, en ■ß ßra­i betur en n˙. AS