News
19.04.2008 - Stórir hópar af jaðrakönum í Álftafirði
 

Í morgun voru stórir hópar af jaðrakan mættir á leirurnar í Álftafirði. Fljótt á litið var hátt á annað þúsund jaðrakanar þarna á svæðinu. AS