News
You are here: Fréttir
16.04.2007 - Helsingjar |
Mikill fjöldi helsingja hefur verið að undanförnu á túnum í Álftafirði. Meðfylgjandi myndir voru teknar í gær við Þvottá og Hnauka en gríðarlegur fjöldi helsingja var þar þegar ljósmyndara bar að garði. Þá voru nokkrar grágæsir og heiðagæsir innan um helsingjahópanna. AS
|