News
16.04.2007 - Helsingjar
 

Mikill fjöldi helsingja hefur veriđ ađ undanförnu á túnum í Álftafirđi. Međfylgjandi myndir voru teknar í gćr viđ Ţvottá og Hnauka en gríđarlegur fjöldi helsingja var ţar ţegar ljósmyndara bar ađ garđi. Ţá voru nokkrar grágćsir og heiđagćsir innan um helsingjahópanna. AS

 

 

 

 

 

 

Helsingjar 2

Helsingjar 1

Helsingjar