News
27.04.2008 - Hrafnsendur og svartir svanir
 

Skrapp í dag suđur á bóginn og snéri viđ Hvalneslóniđ en á ţví voru tveir svartir svanir.
Undir Ţvottárskriđunum sá ég svo hrafnsendur, en ţar voru ţćr nokkrar saman í hóp og tvćr kollur međ, en bara önnur hér á mynd. AS