News
03.05.2008 - Skeiðöndunum fjölgar
 

Í morgun voru komin tvö skeiðandarpör á Fýluvoginn og einn stakur steggur.
Skeiðöndin hefur orpið við vötnin á Búlandsnesi a.m.k. síðustu 6 árin.  AS