News
You are here: Fréttir
06.05.2008 - Tilkynning v/ Landsmóts fuglaskoðara |
Vegna fyrirspurna frá Fuglaáhugamönnum með verð sem að ég sendi út þá vil ég minna á það að við bjóðum einnig upp á aðrar tegundir af gistingu á Hótel Framtíð. Þórir Stefánsson, hótelstjóri Tjaldsvæði, þar kostar nóttin kr.750.- pr/mann Svefnpokagisting í herbergjum með vask en sameiginleg sturtu og salernisaðstaða kr.2.800.- pr mann Herbergi uppábúin einnig með vask en sameiginleg sturtu og salernisaðstaða kr.5.400.- pr mann Verðin á matnum eru einnig tilboðsverð til fuglaskoðara og við verðum að fá skráningu í þann mat fyrir fimmtudag. Þ.e.a.s. Heildarfjölda í mat á föstudagskvöld Heildarfjölda í mat í hádegi á laugardag Heildarfjölda í mat á laugardagskvöld. Það er ekki nein skylda að skrá sig í þennan mat, Við erum einnig með matseðil sem að er með c.a. 10 rétti + Pizzurnar frægu. Verð á réttum í matseðli okkar eru frá kr.950.- Hér á hver og einn á að geta fundið verð sem að henta sínu veski. Vona að allir verði sáttir og finni eitthvað við sitt hæfi hérna hjá okkur á Hótel Framtíð. Með bestu kveðju |