News
07.05.2008 - Fuglalandsmótinu frestað
 

Fuglalandsmótið sem átti að vera nú um helgina þ.e. 9 - 11 maí hefur verið frestað um eina helgi vegna mjög slæms veðurútlits. Mótið verður því frá 16 - 18 maí. AS