News
You are here: Fréttir
12.05.2008 - Gargöndin mætt á svæðið |
Þá er gargöndin loksins mætt hér við vötnin á Búlandsnesinu og má þá segja að allar andartegundirnar séu mættar sem hér hafa varp. Sem áður er hér um að ræða eitt par og þá líklega það sama og hefur verpt hér undanfarin ár.
|