News
18.05.2008 - A­ Fuglalandsmˇti loknu
 

Ůß er fyrsta Landsmˇti fuglaßhugamanna dagana 16 - 18 maÝ loki­ ß Dj˙pavogi.
Skemmst er frß ■vÝ a­ segja a­ fuglasko­arar hrepptu frßbŠrt ve­ur til fuglasko­unar ß laugardaginn.
Ůßtttaka var me­ ßgŠtum ■ˇtt vissulega hef­i veri­ plßss fyrir fleiri, en alls tˇku 16 manns ■ßtt Ý mˇtinu yfir helgina.
┴ f÷studagskv÷ldi­ fˇru menn a­ tÝnast a­ en kl 21:00 setti Kristjßn Ingimarsson Landsmˇti­ fyrir h÷nd fuglaßhugamanna ß Dj˙pavogi. Ůß voru heimamenn me­ kynningu ß svŠ­inu Ý mßli og myndum en AndrÚs Sk˙lason og Albert Jensson fˇru yfir fuglaverkefni­ birds.is og svo voru helstu fuglasko­unarsvŠ­in kynnt.

Laugardagurinn var a­al dagurinn, en ■ß var skipul÷g­ fuglasko­un um stˇran hluta af sveitarfÚlaginu sem stˇ­ samfellt frß kl 08:00 - 19:30 sÝ­an var sameiginleg kv÷ldmßltÝ­ kl 20:00. Stoppa­ var upp ˙r hßdeginu og grilla­ ˙t vi­ fuglasko­unarh˙si­ ß B˙landsnesi en Hˇtel FramtÝ­ sß um ■ann hluta, en ■ar voru ■eir ١rir og Kristjßn I grillmeistarar i­nir vi­ kolann og mŠltist grillveisla ■essi sÚrlega vel fyrir me­al ■ßtttakenda, enda frßbŠrt ve­ur.
┴ laugardagskv÷ldinu voru sÝ­an tveir a­ilar me­ stutt erindi eftir kv÷ldver­ en ■a­ voru ■eir Einar Ůorleifsson og Sigur­ur Ăgisson. Dagskrß gŠrdagsins lauk svo um kl 23:00 og voru menn ■ß or­nir dau­■reyttir og jafnframt alsŠlir eftir vel heppna­an dag. Mß segja a­ dagurinn hef­i ekki geta­ veri­ betri ■ar sem ve­ri­ lÚk vi­ hvurn sinn fingur allan daginn, hŠfilegur hiti og frßbŠrt myndat÷kuve­ur.

Nßnari lřsing ß fuglasko­unarfer­inni ß laugardaginn.
Eftir ßrbÝt ß Hˇtel FramtÝ­ fˇrum Ý heimsˇkn til Eyjˇlfs Gu­jˇnssonar a­ Framnesi en hann sřndi okkur m.a. fuglalÝfi­ Ý Eyfreyjunesinu, teistubygg­ina og bjargd˙furnar en ■essir fuglar verpa einmitt ■arna Ý nesinu sunnanver­u.
Me­ okkur Ý f÷r var frŠndi Eyjˇlfs, nßtt˙rubarni­ frß KvÝskerjum Hßlfdßn Bj÷rnsson sem skokka­i me­ hˇpnum um mela og mˇa og var hreint ekki hŠgt a­ sjß a­ ■arna fŠri 81 ßrs ma­ur ß fer­.
Hßlfdßn kann sannarlega skil ß fleiru heldur fuglum og var sannarlega gaman og frŠ­andi a­ hafa hann me­ Ý ■essari fer­ ■ar sem hann lŠtur sÚr ekkert ˇvi­komandi ■egar komi­ er ˙t Ý gu­s grŠna nßtt˙runa, m.a. pl÷ntur, skordřr, jar­frŠ­i og hva­eina.

Me­ Hßlfdßni Ý f÷r var Bj÷rn GÝsli Arnarsson frß Hornafir­i sem er ÷llum fuglaßhugam÷nnum a­ gˇ­u kunnur, en Bj÷rn er einstaklega lunkinn vi­ a­ finna fugla.

En frß Eyfreyjunesi var fari­ ˙t ß B˙landsnes, stoppa­ Ý fuglah˙sinu og sjˇnaukar og myndavÚlar munda­ar allt Ý kringum v÷tnin og sefi­ ■ar ß svŠ­inu og ■ar sßust allar ■Šr andartegundir sem vita­ er um ß svŠ­inu.
ŮvÝ nŠst var haldi­ ßfram ˙t Ý Grunnasund ■ar sem va­fuglarnir voru sko­a­ir, ■ß var fari­ ˙t Ý Hvaley og sÝ­an T÷gl og ■ar flugu m.a. rau­brystingahˇpur rÚtt frß okkur. Frß T÷glum var sÝ­an rennt inn Hvaleyjarsund og ˙t a­ Teisthˇlma, en ■ß var teki­ hßdegishlÚ og grilla­ vi­ fuglasko­unarh˙si­.

Eftir hßdegi­ var byrja­ ß a­ fara Ý skˇgrŠktina, en ■ar nß­u menn a­ festa barrfinku ß mynd, ■ar var lÝka fßlki, smyrill, rj˙pa og svart■r÷stur, auk algengari fugla.
Frß skˇgrŠktinni var sÝ­an stefnan sett ß ┴lftafj÷r­ og vÝ­a stansa­ vi­ ß lei­inni og kÝkt ˙t ß v÷tn og leirur.
Ůß var keyrt ni­ur ß gamla slˇ­ann rÚtt sunnan vi­ Ůvottß og ■ar ni­ur a­ sjˇ. Ůar mßtti sjß mikla hˇpa af hrafns÷ndum og slˇ Einar Ůorleifsson ß a­ ■arna vŠri um 250 fuglar ß fer­. Me­ hrafns÷ndunum sv÷mlu­u 3 ungir Š­arkˇngar.
RÚtt Ý ■ann mund er vi­ vorum a­ tygja okkur til baka, kalla­i Bj÷rn G Ý hˇpinn ■ar sem hann stˇ­ shopi­ sitt a­eins austan vi­ okkur, en ■ß haf­i hann reki­ augun Ý tvŠr margŠsir sem voru Ý fj÷runni nŠst ˙t undir Styrmish÷fn.
═ bakalei­inni renndum vi­ ß MalvÝkurh÷f­a, stundum bara kalla­ur h÷f­i, en ■a­ svŠ­i er ni­ur svok÷llu­um Starmřrarteigum. Vi­ stoppu­um Ý t÷luver­an tÝma ß h÷f­anum og sko­u­um svŠ­i­, en ■arna er miki­ ˙tsřni yfir ┴lftafj÷r­inn, auk ■ess sem ■arna eru flŠ­imřrar miklar og ˇraska­ar og ver­a vonandi um allan aldur, ■ar sem ■etta er geysilega mikilvŠgt b˙svŠ­i margra fuglategunda. Frß h÷f­anum var haldi­ heim ß lei­, keyrt rˇlega og stoppa­ stutt ß nokkrum st÷­um, m.a. sko­a­ tjaldshrei­ur Ý ■jˇ­vegakantinum ne­an vi­ Stekkat˙n.

Ůegar sest var ni­ur a­ kv÷ldi og eftir a­ menn h÷f­u bori­ saman bŠkur sÝnar kom Ý ljˇs a­ alls h÷f­u veri­ taldar 61 fuglategund, sem telst mj÷g gott ß einum og sama deginum.

Sunnudaginn 18 maÝ var svo haldi­ ßfram, en ■ß voru fŠrri Ý fuglasko­arahˇpnum, en engu a­ sÝ­ur var mj÷g gaman. Fari­ var ˙t ß B˙landsnes og skei­endurnar mynda­ar, ■ß var kÝkt a­eins Ý h˙sagar­a og hrafnslaupur sko­a­ur innan vi­ Rakkaberg, ■ar eru komnir ungar. Eitt hei­lˇuhrei­ur fannst og sag­i Einar Ůorleifsson a­ ■etta vŠri mj÷g snemmt hjß lˇunni. SÝ­an var fari­ Ý skˇgrŠktina og var restin af deginum nřtt ■ar. ═ skˇgrŠktinni fundum vi­ m.a. glˇkoll sem er afar lÝtill og skrautlegur fugl og er alveg sÚrlega erfitt a­ festa hann ß mynd vegna ■ess hve kvikur hann er Ý hreyfingum.

Ůß var heppilegt a­ einn besti og virtasti ljˇsmyndari landsins Daniel Bergman var me­ okkur Ý f÷r og hann kunni rß­ vi­ ■vÝ a­ nß til glˇkollsins. Daniel var nefnilega me­ geisladisk me­ sÚr me­ ˇtal fuglahljˇ­um og honum var au­vita­ skellt Ý grŠjur og sÝ­an var tÝst glˇkollsins spila­ og viti menn eftir eina mÝn˙tu e­a svo kom hann flj˙gandi grein af grein og smellti sÚr eldsn÷ggt rÚtt yfir spilaranum, en rÚtt Ý ■ann mund er vi­ Štlu­um a­ smella myndum af, stoppa­i tŠki­ og fuglinn farinn me­ ■a­ sama. Vi­ Sigur­ur Ă bi­um ■arna spenntir me­ myndavÚlarnar, vi­ nß­um ■ˇ bß­ir ßgŠtum svok÷llu­um sta­festingarmyndum sem vi­ k÷llum gjarnan ■egar illa tekst til a­ nß skřrum myndum, en ■ˇ hŠgt a­ greina fuglinn.

┴ sunnudeginum nß­um vi­ a­ bŠra vi­ fjˇrum fuglategundum vi­ listann, en auk glˇkollsins sß hinn snjalli fuglasko­ari Sigurjˇn Stefßnsson landsv÷lu Ý h˙sagar­i, ■ß sß Daniel Bergmann eina krßk÷nd vi­ Ůvottßrskri­ur og Einar Ůorleifsson sß Au­nutittling Ý h˙sagar­i. Lokani­ursta­a ˙r fuglategundatalningunni er ■vÝ 65 tegundir ß tveimur d÷gum.

A­ sÝ­ustu skal ■ess hÚr geti­ a­ Einar Ůorleifsson varaforma­ur fuglaverndarfÚlags ═slands, fŠr­i okkur nokkur fuglah˙s til a­ setja upp Ý skˇgrŠktinni og vÝ­ar. HÚr me­ er Einari ■akka­ fyrir ■essa skemmtilegu gj÷f, en h˙sin eiga ÷rugglega eftir a­ auka enn ß og treysta b˙setu hinna řmsu smßfuglategunda hÚr.

A­ loknu ■essu Landsmˇti fuglaßhugamanna ß Dj˙pavogi viljum vi­ nota tŠkifŠri­ hÚr og ■akka ÷llum er tˇku ■ßtt Ý mˇtinu og e­a komu a­ ■vÝ me­ ÷­rum hŠtti. Hˇtel FramtÝ­ skal m.a. sÚrstaklega ■akka­ fyrir frßbŠra ■jˇnustu.
Er ■a­ mßl manna og ekki sÝst gesta okkar a­ mˇti­ hafi tekist sÚrlega vel og er vissulega gaman til ■ess a­ vita a­ allir hafi fari­ ßnŠg­ir heim eftir ■ennan vi­bur­.


HÚr fylgja svo nokkrar myndir frß Landsmˇtinu um helgina.
F.h. birds.is
AndrÚs Sk˙lason

 

 

 

 

 

 


═ t˙nfŠtinum ß Framnesi


Spekingar spjalla f.v. Eyjˇlfur Gu­jˇnsson, Sigur­ur Ăgisson og Hßlfdßn Bj÷rnsson


AndrÚs Sk˙lason, Ingimar Sveinsson - mynd Bj÷rn GÝsli Arnarsson


Hilmar frß Rey­arfir­i


Teistur mynda­ar Ý grÝ­ og erg ß Eyfreyjunesinu


Einbeittir myndat÷kumenn nŠst Bj÷rn, Gerhard og Einar


Teista Ý Eyfreyjunesi - ljˇsm. Bj÷rn GÝsli Arnarsson


FrŠndur Eyjˇlfur og Hßlfdßn spß Ý grˇ­urinn


Bj÷rn GÝsli Arnarsson


Hßlfdßn bendir ß tjaldsegg


Hilmar smellir af Ý grÝ­ og erg


Eyfreyjunesi­ hvatt


Albert Jensson skannar sefi­ innan vi­ Selabryggjur


═ Grunnasundi me­al va­fugla


Steinunn Bj÷rg merkir vi­ fugla Ý bŠklingnum


KÝkt ˙t ß sjˇinn ˙r Hvaley


SkˇgrŠktin sk÷nnu­


═ T÷glum Albert, Sigur­ur, Kiddi og Elva - Sigur­ur a­ mynda skvetturaufina Ý T÷glum


Ůarna mß sjß undirrita­an vi­ skvetturaufina Ý T÷glum - mynd Bj÷rn GÝsli Arnarsson


═ skˇgrŠktinni Diddi mundar sjˇnaukann, leita­ a­ barrfinkunni


Hßlfdßn frŠ­ir Steinunni Bj÷rgu um skˇfir


Ůß var pŠlt Ý ÷­rum pl÷ntum - ■arna lÝklega sˇlberjarunna


═ skˇgrŠktinni


Albert kÝkir ß hˇp rau­brystinga sem flj˙ga hjß innan vi­ T÷gl


┌t Ý Hvaleyjarsundi - Teisthˇlmi og Strandafj÷ll Ý bakgrunni


Siggi sko­ar hvort hann hafi nß­ sendlingunum vel


Ůß voru grillmeistararnir mŠttir, frßbŠrt grillve­ur og maturinn frßbŠr


KÝkt af Selabryggju ytri


═ ┴lftafir­i Ý fj÷rum vestan vi­ Ůvottß, kÝkt ß hrafnsendur og Š­arkˇnga


Hrafnsendur Ý fj÷rum sunnan vi­ Ůvottß, myndir teknar af l÷ngu fŠri eins og sjß mß af gŠ­um mynda.


3 stk Š­arkˇngar og 250 stk hrafnsendur


Ůß fann Bj÷ssi margŠsirnar ˙t vi­ Styrmish÷fn


Daniel Bergmann og Sigur­ur Ăgisson a­ spjalli inn Ý skˇgrŠkt, be­i­ eftir glˇkolli


Og ■ß birtist glˇkollurinn eldsn÷ggt, ■egar haf­i veri­ spila­ fyrir hann nokkur tÝst


Einar Ůorleifsson varaforma­ur FuglaverndarfÚlags ═slands setur upp fyrsta fuglah˙si­ Ý SkˇgrŠkt Dj˙pavogs
h˙s fyrir ■resti og fl.fugla


Ůß var m˙sarindilsh˙si­ sett upp, vel fali­


Undirrita­ur me­ marÝuerluh˙s t.v. og starah˙s. ■essi ver­a sett upp Ý bŠnum




Barrfinkan sem nß­ist ß mynd Ý skˇgrŠktinni sÝ­astli­inn laugardag, ■Šr eru hrifnar af k÷nglum. mynd AS


K÷nglarnir heilla


Ůegar k÷nglarnir hafa opna­ sig nŠr barrfinkan frŠjunum.