News
22.05.2008 - Sanderlur og fl
 

Sigurjón Stefánsson meldaði 35 sanderlur á Búlandsnesi í dag, nánar tiltekið í sandfjörunni framan við Hvaley.
Þá hafa verið stórir hópar af rauðbrystingi víða í fjörum svo og er mikið af tildrum á svæðinu. AS