News
26.05.2008 - Hafsúla í Djúpavogshöfn
 

Í gær meldaði Nökkvi Flosason súlu í Djúpavogshöfn og tók af henni þessar skemmtilegu myndir og sendi okkur. Færum hér með Nökkva bestu þakkir fyrir myndirnar, en súlur hafa ekki komið að sjálfsdáðum hér inn á voginn áður svo vitað sé. AS