News
27.05.2008 - Gríđarmiklir sanderluhópar á Búlandsnesi
 

Í gćr sáust gríđarlega stórir hópar af sanderlu hér út á Búlandsnesi og samkvćmt lauslegri talningu Sigurjóns Stefánssonar fuglaskođara taldist honum til ađ um 300 fuglar hafi veriđ saman komnir í einum hóp í fjörunni sunnan undir Hvaley.  Ţetta er langstćrsta melding á sanderlu sem komiđ hefur inn á borđ heimasíđunnar okkar frá upphafi. AS