News
You are here: Fréttir
30.05.2008 - Mikið af lunda |
Mun meira af æti virðist nú vera í sjó en áður a.m.k. ef marka það magn sem nú er af lunda í Papey. Þá hafa sést að undanförnu mikið af hvítfugli steypa sér niður í æti inn í Berufirði svo og sást lundi þar í gær í hundraða tali. AS
|