News
You are here: Fréttir
12.06.2008 - Fleiri hrafnslaupar |
Þessir hrafnsungar eru nú í laupi að austanverðu í svokölluðum Loftskjólum á Búlandsnesi. Óvenjumikið er um laupa hér á svæðinu að þessu sinni en undirrituðum er kunnugt um a.m.k. fjóra laupa hér í nágrenni við byggðina. AS
|