News
20.04.2007 - Brandönd
 

Á fuglaskoðunarsvæðinu á Búlandsnesi eru nú 2 pör af brandöndum og einn stakur steggur. Mjög auðvelt er að skoða brandendurnar þar sem þær hafa haldið sig skammt frá veginum. Meðfylgjandi myndir voru teknar í gær á Hörganesleirum nánar tiltekið við flugvöllinn þar sem brandendurnar voru í fæðisleit og virtst sem að þeim líkaði staðurinn vel þar sem að þær voru með gogginn á kafi í leirunum. Endurnar skiptust reglulega á að matast og var önnur ætíð á verði á meðan hin var með gogginn í sandinum. AS

 

 

 

 

 

 

Brandönd 1