News
You are here: Fréttir
21.04.2007 - Rauðhöfði |
Rauðhöfðaöndin er algengur varpfugl og kemur oft í stórum hópum til landsins og safnast einnig oftar en ekki í stórum hópum á vötnunum á Búlandsnesi á haustin. Mikill fjöldi rauðhöfðaanda er nú við vötnin á Búlandsnesi. AS
|