News
28.06.2008 - Hvít dúfa
 

Þegar ljósmyndari birds.is var á ferð á Borgarfirði eystri fyrr í dag frétti hann af hvítri dúfu sem hafði gerst sig heimakomna í nýbyggðri skemmu við bæinn Brekkubæ þar í firði. 
Dúfan er eins og sjá má með hvítan hring á fæti, hér er því auðsjáanlega um bréfdúfu að ræða sem hefur villst af leið.  AS