News
02.09.2008 - Ungar komir úr eggi hjá bjargdúfunni
 

Fyrir nokkrum dögum mátti sjá frétt hér á síðunni af bjargdúfueggjum í Eyfreyjunesi við sunnanverðan Berufjörð en þar er þekktur varpstaður bjargdúfunnar. Í dag þegar farið var á vettvang voru komnir ungar og var ekki annað að sjá en að þeir en að þeir hafi braggast vel.  sjá mynd. AS