News
16.09.2008 - Merktar álftir í Álftafirði
 

Í gær mátti sjá tvær merktar álftir á svokallaðri Krossvík neðan við bæinn Stekkatún í Álftafirði.
Hér á mynd má sjá aðra álftina á mynd með álmerki.
Þá var ein stök álft hölt á ferð við þjóðveginn, sjá einnig á mynd. AS