News
30.12.2009
Í dag melduðu þeir Albert Jensson og Sigurjón Stefánsson einn gráhegra, tvær grágæsir, gulandarstegg, hrossagauk, urtendur, svo og mikla hópa af stokköndum...
27.12.2009
Í dag var vetrarfuglatalning sem Náttúrufræðistofnun stendur árlega fyrir á þessum tíma árs, en þá fara menn út af örkinni...
10.12.2009
Ekki er það nú oft sem sjá má skarfa langt inn á landi, en þeir halda sig sem kunnugt er ævinlega fast við sjávarsíðuna, úti á...
09.12.2009
Síðastliðinn föstudag meldaði Sigurjón Stefánsson fjórar grágæsir sem höfðu sest um stundarsakir á íþróttavellinum á...
23.10.2009
Það er gaman að segja frá því að Birds.is verkefnið vekur víða athygli. Nýlega var fulltrúa verkefnisins boðið að koma á Umhverfisþing...
22.10.2009 - Kjarnbítur við bæinn Ask
19.10.2009 - Fuglarnir í garðinum
18.10.2009 - Fuglarnir í garðinum
05.10.2009 - Fuglalandsmót á Höfn í Hornarfirði - frestað
04.10.2009 - Selur og fuglar við sanda
21.09.2009 - Aðmíráll var það heillin!!
21.09.2009 - Furðu-fiðrildi
19.09.2009 - Gömul frétt um storm- og sjósvölur í Papey
18.09.2009 - Margæsir í Eyfreyjunesvík
18.08.2009 - Listaverkið í Gleðivík
11.08.2009 - Súluungi í vandræðum
21.07.2009 - Himbrimi
17.07.2009 - Teistuhreiður um borð í skipi í Berufirði
09.07.2009 - Krossnefir á ferð og flugi um bæinn
07.07.2009 - Krossnefir
28.06.2009 - Flórgoðinn á Fýluvogi
24.06.2009 - Hreiður
19.06.2009 - Ungar brandandar skriðnir úr eggi
17.06.2009 - Grafandarkolla með unga
16.06.2009 - Hrossagaukur á hreiðri sleppur fyrir horn
16.06.2009 - Hreiður brandandar
15.06.2009 - Hvinendur
14.06.2009 - Fálki á ferð
11.06.2009 - Gæsarungar
09.06.2009 - Skeiðönd með unga
06.06.2009 - Skrýtið egg í æðarkolluhreiðri
03.06.2009 - Dvergmáfur
02.06.2009 - Taumönd og urtönd para sig
01.06.2009 - Mikið um flækinga síðustu daga
31.05.2009 - Taumönd á Fýluvogi
27.05.2009 - Uppbygging fuglaferðaþjónustu á Suðausturlandi
25.05.2009 - Fjallkjóar á Búlandsnesi
24.05.2009 - Rjúpa
22.05.2009 - Þéttur hópur af rauðbrysting
22.05.2009 - Teistur
21.05.2009 - Fagurt galaði fuglinn sá
19.05.2009 - Svartur svanur við Blábjörg í Álftafirði
14.05.2009 - Sanderlan er mætt
12.05.2009 - Margæsir í Hvaley
10.05.2009 - Krían
09.05.2009 - Alþjóðlegi fugladagurinn
09.05.2009 - Gríðarstórir hópar af rauðbrystingi
09.05.2009 - Hringdúfur á Hofi í Álftafirði
07.05.2009 - Óðinshani, spói, merktur rauðbrystingur og fjallafinka
05.05.2009 - Flórgoðinn
04.05.2009 - Blesgæs í Grunnasundi
03.05.2009 - Rauðbyrstingur
03.05.2009 - Krían mætt fyrir viku síðan
03.05.2009 - Kjóinn er mættur
01.05.2009 - Fuglar á Suðausturlandi - fuglafestival
01.05.2009 - Lóuþræll
29.04.2009 - Grafönd
28.04.2009 - Lundi
25.04.2009 - Maríuerla og dvergmáfur
24.04.2009 - Hreindýr á flæðiskeri
19.04.2009 - Skúmurinn mættur við vötnin á Búlandsnesi
19.04.2009 - Gráþrestir á ferð á Djúpavogi
18.04.2009 - Jaðrakan við Breiðavog
16.04.2009 - Hrafnsendur við Þvottárskriður
15.04.2009 - Hrossagaukurinn mættur
13.04.2009 - Lóuþrællinn mættur
12.04.2009 - Gargendurnar mættar
12.04.2009 - Hringönd á Fýluvogi
11.04.2009 - Flórgoðinn mættur
09.04.2009 - Fuglskoðunarferð í dag
09.04.2009 - Skeiðöndin mætt
08.04.2009 - Lómur, toppönd, skúfönd,duggönd, hávellur, heiðagæsir, helsingjar og svartur svanur
06.04.2009 - Kristján Ingimarsson í Samfélaginu í nærmynd
06.04.2009 - Svartur svanur
03.04.2009 - Fuglarnir streyma inn
31.03.2009 - Snjótittlingar
29.03.2009 - Dúfnalitbrigði
28.03.2009 - Skógarþrestirnir og eplin í garðinum
25.03.2009 - Brandendurnar mættar á vötnin
23.03.2009 - Lóan er komin, brandendur og bjargkorpungur meldaður í Álftafirði
22.03.2009 - Skógarþrestirnir mættir í hópum
17.03.2009 - Álftin mætt og tjaldurinn
08.03.2009 - Skutulönd í Djúpavogshöfn
21.02.2009 - Straumönd
09.01.2009 - Gráþrestir