Fréttir
27.02.2009 - "Brúum bilið"
 

Í morgun komu 1. og 2. bekkur í heimsókn í leikskólann en það er liður í samstarfi milli grunnskólans og leikskólans og kallast brúum bilið.  Nemendurnir úr grunnskólanum hittu elstu nemendurna í leikskólanum og léku sér saman.  Farið var í einingakubba og holukubba en hópnum var skipt í tvennt.  Ánægja var meðal barnanna enda langt síðan sum höfðu farið í þessa kubba og mjög ólíkt hvað þau byggðu úr þeim eins og sjá má á meðfylgjandi myndum, fleiri myndir eru hér .

 

Kastalar í byggingu

Hús í byggingu

Kastali

Rennibraut og göng

 ÞS

 

 


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.23:00:00
Hiti:0,7 °C
Vindátt:S
Vindhraði:5 m/sek
Vindhviður:8 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.23:00:00
Hiti:0,1 °C
Vindátt:SSV
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.23:00:00
Hiti:0,4 °C
Vindátt:ANA
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 14.3.2025
smþmffl
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is