Fréttir
10.08.2009 - Liðlegur sveitarstjóri
 

Sveitarstjórinn og vefstjórinn sátu ekki auðum höndum í gær, heldur nýttu góðviðrið og sumarfríið til þess að mála þakið hjá þeim síðarnefnda, í fagurrauðum kommúnistalit. Það má velta því fyrir sér hvort nágranninn á móti hafi haft eitthvað um litarvalið að segja.

Eins og sjá má á myndunum er samvinnan góð og munda þeir penslana af mikilli fagmennsku.

Undirrituð átti leið fram hjá vinnufélögunum og stóðst ekki mátið að smella af nokkrum myndum. Líklegt þykir að þó nokkur eftirspurn myndist eftir slíku málarateymi um leið og myndirnar birtast hér á netinu, enda slíkir menn ekki á hverju strái.

BR

Hafþór og Óli á þakinu

 

Vinnufélagarnir vinna vel saman


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.00:00:00
Hiti:1,2 °C
Vindátt:S
Vindhraði:9 m/sek
Vindhviður:11 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.00:00:00
Hiti:-1,7 °C
Vindátt:VNV
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:2 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.00:00:00
Hiti:-2,1 °C
Vindátt:V
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 14.3.2025
smþmffl
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is