Fréttir
30.05.2010 - Björgunarsveitin Bára fær nýjan bát
 

Nýr og vel út búinn björgunarbátur bættist við í safn Björgunarsveitarinnar Báru á Djúpavogi í dag. Báturinn kom frá Neskaupstað þar sem hann hafði verið áður í notkun og er í góðu standi.  Við óskum Björgunarsveitinni okkar að sjálfsögðu til hamingju með þennan kraftmikla og flotta bát.  AS

Sjá myndskeið sem unnið var að þessu tilefni í dag við komu bátsins.

 

 

 

 

 

 

 


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.01:00:00
Hiti:-0,2 °C
Vindátt:V
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:6 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.01:00:00
Hiti:-1,1 °C
Vindátt:S
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:7 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.01:00:00
Hiti:-3,1 °C
Vindátt:NA
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:7 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 10.1.2025
smþmffl
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is