News
17.11.2008 - Svartþrestir
 

Á undanförnum dögum hafa svartþrestir haldið sig í görðum hér í þéttbýlinu á Djúpavogi og eru þar bæði karl og kvenkyns fuglar á ferð. sjá myndir. AS